Einfaldara líf - Betra líf

Byrjaðu að einfalda lífið í dag!

  Skrá mig á námskeiðið

Þetta námskeið hjálpar þér að tileinka þér leiðir til að einfalda líf þitt. Staðreyndin er sú að í nútíma þjóðfélagi er mikill hraði og flestir hafa mikið að gera. Það er auðvelt að gleyma sjálfum sér og jafnvel fólkinu sem okkur þykir vænst um.Ég naut þess að vera á þessu námskeiði um einfaldara líf, verkefnin voru þess eðlis að þau fengu mig til að hugsa um líf mitt og forgangsröðun. Ég mæli eindregið með þessu námskeiði fyrir þá sem vilja einfalda líf sitt.


Ég var mjög ánægð með námskeiðið. verkefnin markviss og ekki of yfirgripsmikil svo maður réði við þau. Þau tóku líka á ýmsum hlutum, ekki bara efnislegum.


Frábært námskeið, mjög þæginlegt að hlusta á þig, gat nýtt mér allt. Búin að hlusta mörgu sinnum á hvern fyrirlestur og finnst það mjög peppandi.


Námskeiðið var frábært. Gott að geta hlustað þegar hentar manni og unnið verkefnin þegar maður hefur tíma til. Margt sem èg lærði til að einfalda lífið og mun nýta mèr áfram :

Höfundur og kennari


Gunna Stella
Gunna Stella

Gunna Stella er eiginkona og móðir fjögurra barna. Hún er IIN Heilsumarkþjálfi, kennari og fyrirlesari.

Gunna Stella hefur tileinkað sér einfaldar líf í nokkur ár og hefur m.a samið námskeiðið Einfaldara líf - Betra líf.

Þú getur fundið fleiri upplýsingar um Gunnu Stellu á www.einfaldaralif.is


Byrja núna!