.

Finnst þér eins og þú þurfir að vera ofurstarfsmaður, ofurnámsmaður, ofursystir, ofurvinkona, ofurmamma eða hvað annað sem þjóðfélagið virðist krefjast af þér? Enginn getur verið ofur neitt í langan tíma. Á endanum gefur eitthvað eftir. Þú þarft að setja þína andlegu og líkamlegu heilsu í forgang. Muna eftir sjálfri þér!


Er þetta fyrir mig?

Veistu af hverju við erum hvött til að setja súrefnisgrímuna fyrst á okkur sjálf áður en við hjálpum öðrum ef flugvél missir loftþrýsting. Þú getur ekki hjálpað öðrum ef þú hefur ekki súrefni sjálf.Ofurmamma? er fyrir þig ef þú vilt setja sjálfa þig í forgang og vita hvert þú vilt stefna með líf þitt. Þú lærir að setja þér markmið og ná þeim! Þú ferð að sinna sjálfri þér betur og upplifa meira þakklæti.Ég fór á námskeið hjá Gunnu Stellu og ég lærði svo margt! Hún er svo yndisleg og gefandi manneskja og kenndi mér svo margt sem hefur svo sannarlega einfaldað mér lífið! Ég mæli með námskeiðum hennar við alla sem ég tala við. Takk fyrir mig Gunna Stella!!
Ása Hildur

Get hiklaust mælt með því sem Gunna Stella tekur sèr fyrir hendur, hvort sem það eru námskeið eða hvers kyns kennsla. Mikið vit ì þessari stelpu.
Eyrún

Er einstaklega ánægð með þetta námskeið í að einfalda lífið og gera það innihaldsríkara ♥ Gunna Stella er algerlega frábær í þessu starfi og hennar ástríða á að hjálpa fólki í að vera hamingjusamt skín í gegn ♥ Fær Topp einkunn frá mér
Sóley

Innifalið:

  • 12+ hljóðkennslur
  • Vinnubók
  • Aðgangur að lokuðum samfélagsmiðlahópi
  • Live markþjálfun (spurningar og svör)
  • Stuðningur frá Gunnu Stellu IIN Heilsumarkþjálfa og kennara námskeiðsins í átta vikur.


Höfundur og kennari


Gunna Stella
Gunna Stella

Gunna Stella er eiginkona og fjögurra barna móðir. Hún er IIN Heilsumarkþjálfi, kennari og fyrirlesari.

Gunna Stella hefur tileinkað sér einfaldara líf í nokkur ár og hefur m.a samið námskeiðið Einfaldara líf - Betra líf.

Þú getur fundið meiri upplýsingar um Gunnu Stellu á www.einfaldaralif.isEkki er búið að opna fyrir skráningar