Rabb og ráðgjöf

Hjá Gunnu Stellu

Finnst þér lífið stundum flókið. Þá er nú nauðsynlegt að hafa einhvern í lífi þínu sem hvetur þig áfram, hefur trú á þér og hjálpar þér að hugsa skýrt. Rabb og ráðgjöf eru einkaviðtöl fyrir konur sem vilja meiri gleði í lífi og starfi ásamt því að læra að taka skref í átt að einfaldara lífi. Viðtölin fara fram í gegnum samskiptaforritið Zoom.


Umsögn:

Þessi þjálfun gaf mèr virkilega mikið. Ég lærði að setja mér skynsamleg og raunhæf markmið og það sem best var að ég lærði leiðir til þess að ná markmiðum. Einnig náði ég að skoða sjálfa mig mjög vel og í raun finnst mér ég sjálf þekkja mig betur eftir námskeiðið.. ef það meikar einhvern sens. Hún Gunna Stella er náttúrlega snillingur og smitar út frá sér ótrúlegri gleði og gerir allt með miklum kærleika og af virðingu sem er svo gott að finna þegar maður deilir hlutum sem eru erfiðir td og þegar maður er að taka til í sjálfum sér. Ég myndi mæla með þjálfun hjá henni við hvern sem er!
Höfundur og kennari


Gunna Stella
Gunna Stella

Gunna Stella er eiginkona og fjögurra barna móðir. Hún er IIN Heilsumarkþjálfi, kennari og fyrirlesari.

Gunna Stella hefur tileinkað sér einfaldara líf í nokkur ár og hefur m.a samið námskeiðið Einfaldara líf - Betra líf.

Þú getur fundið meiri upplýsingar um Gunnu Stellu á www.einfaldaralif.is


Byrja núna!